Loftsiglingar og lygasmiðir
Fjallað um höfunda ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Sjónum er beint að Lúkíanosi frá Samósata sem var uppi í Grikklandi á 2. öld. Fluttir eru nokkrir kaflar úr verkum Lúkíanosar, í þýðingu Arthurs Björgvins Bollasonar og úr Lofi lyginnar eftir Þorleif Halldórsson frá Dysjum á Álftanesi sem samin var á 18. öld.
Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.