Litla flugan

Svíng

Litla flugan er á svörtu, hvítu og bláu nótunum og dregur fram sveiflujazz frá fjórða og fimmta áratugnum, m.a. með Glenn Miller, Bunny Berigan, Birni R. Einarssyni, Louis Armstrong, Alice Babs og Django Reinhardt.

Frumflutt

18. ágúst 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin allskonar tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslö. Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

(Áður á dagskrá 2010-2011)

Þættir

,