Á frívaktinni 1961
Gluggað í 50 ára gamla tónlistarskýrslu úr óskalagaþætti sjómanna, "Á frívaktinni", sem Kristín Anna Þórarinsdóttir hafði umsjón með fimmtudaginn 7. september 1961, og leikin sömu…
Í Litlu flugunni er leikin allskonar tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslö. Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, að ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Áður á dagskrá 2010-2011)