Lífið eftir vinnu

Að eldast

Þáttaröð í sjö hlutum þar sem ýmsar hliðar þess eldast með reisn eru skoðaðar, svo sem fjármál og ólík búsetuform.

Í þessum fimmta þætti er einkum fjallað um stöðu heilabilaðra og aðstandenda þeirra.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir

Viðmælendur: Alma Möller landlæknir, Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala, Helga Atladóttir er hjúkrunardeildarstjóri á Landakoti, Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri SELMU, Pálmi V Jónsson öldrunarlæknir, Ragnhildur Guðmundsdóttir aðstandandi konu með heilabilunarsjúkdóm og Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands.

Frumflutt

18. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lífið eftir vinnu

Lífið eftir vinnu

Þáttaröð í sjö hlutum þar sem ýmsar hliðar þess eldast með reisn eru skoðaðar, svo sem fjármál og mismunandi búsetuform.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Þættir

,