1. Ísland í miðju Evrópu
Arkitektinn Þórarinn Þórarinsson hefur lengi rannsakað Íslendingasögurnar og menningu landnámsfólks. Honum barst óvenjuleg fyrirspurn sumarið 2004 þegar ítalski verkfræðingurinn Giancarlo…
Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra að hinu heilaga grali á hálendi Íslands.
Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.