Leikið á píanó með huganum

1. þáttur: Drengurinn sem vildi bara spila á píanó

Viðmælendur í þessum þætti eru Brian Levine og Colin Eatock.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leikið á píanó með huganum

Leikið á píanó með huganum

Á slóðum píanóleikarans Glenns Gould í Toronto.

Kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould er af mörgum talinn einn merkasti tónlistarmaður 20. aldar, en samt hætti hann leika á tónleikum aðeins þrjátíu og eins árs gamall og einbeitti sér eftir það vinnu í hljóðverinu. Gould hóf tónlist sumra tónskálda upp til skýjanna og var til dæmis þekktur fyrir túlkun sína á verkum Bachs en leit um leið niður á önnur vel þekkt tónskáld píanóbókmenntanna. Gould var líka merkilegur fjölmiðlamaður og þekktur fyrir ýmsa sérvisku í sínu daglega lífi. Rætt er við nokkra af samferðamönnum Glenns Gould en þá hitti umsjónarmaður í heimaborg píanistans Toronto vorið 2023.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,