Leðurblakan

4. þáttur - Líkið á ströndinni

Leðurblakan flýgur ströndu Ástralíu en þar fannst lík. Við sögu kemur persnesk ljóðabók og ferðataska í hólfi á lestarstöð.

Frumflutt

14. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Leðurblakan

Leðurblakan

Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir

Þættir

,