Jacqueline du Pré

Sjötti þáttur

Fjallað um lífshalu sellóleikaransn Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Þátturinn fjallar m.a. um tónleika Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim á fyrstu Listahátínni sem haldin var hér á landi árið 1970. Auk þess er dsagt frá veikindum hennar og andláti. Rætt er við Gerrit Schuil, Elínu Pálmadóttur, Guðnýju Guðmundsdóttur, Hilary de Pré og eiginmann hennar Christopher Finzi.

Lesarar: Edda Þórarinsdóttir og Theódór Júlíusson.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jacqueline du Pré

Fjallað um lífshlaup sellóleikarans Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir

Þættir

,