Jacqueline du Pré

Sjötti þáttur

Fjallað um lífshalu sellóleikaransn Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Þátturinn fjallar m.a. um tónleika Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim á fyrstu Listahátínni sem haldin var hér á landi árið 1970. Auk þess er dsagt frá veikindum hennar og andláti. Rætt er við Gerrit Schuil, Elínu Pálmadóttur, Guðnýju Guðmundsdóttur, Hilary de Pré og eiginmann hennar Christopher Finzi.

Lesarar: Edda Þórarinsdóttir og Theódór Júlíusson.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jacqueline du Pré

Jacqueline du Pré

Fjallað um lífshlaup sellóleikarans Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir

Þættir

,