Innansveitarkronika

Áttundi lestur

eftir Halldór Laxness.

Höfundur les.

(Hljóðritað 1979)

Frumflutt

9. júlí 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Innansveitarkronika

Innansveitarkronika

Innansveitarkronika kom út árið 1970. Sagan er skrifuð í stíl endurminninga og þjóðlegra fræða og greinir einkum frá atburðum í Mosfellssveit á seinni hluta nítjándu aldar. Þeir snúast um það yfirvöld vilja leggja niður kirkju á Mosfelli þar sem haus Egils Skallagrímssonar er grafinn. En bændur í sveitinni una því ekki og tekst bjarga klukku kirkjunnar og geyma í fjóshaug uns því kemur löngu síðar Mosfellskirkja rís á til fyrri vegsemdar fyrir tilverknað fóstursonarins á Hrísbrú, Stefáns Þorlákssonar. Inn í þessa frásögn fléttast saga Guðrúnar Jónsdóttur af því er hún villtist á heiðinni um vor með brauðið dýra. Hún úti í nokkur dægur en brauðið var ósnert í skjólunni.

Höfundur les. Hljóðritun frá 1979.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Þættir

,