Í ljósi krakkasögunnar

Puyi keisarastrákur

Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann læra sjá um sig sjálfur...og muna sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu.

Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

20. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,