Hverra manna

4. þáttur

Óðinn Benjamín Mönthe segir frá ömmu sinni Maríu Teresu sem sýnir ást sína í gegnum hversdaglegar athafnir. April Dobbins segir frá afa sínum Herbert Jones sem var bóndi í Alabama í Suður-Bandaríkjunum.

Viðmælendur: Óðinn Benjamín Mönthe og April Dobbins

Tónlist:

Nick Drake Horn

Þorleifur Gaukur Davíðsson - Heimaey

Freddie Mercury og Montserrat Caballé - Barcelona

Mocedades Eres

Skip James Hard Time Killing Floor Blues

Dr. C.J. Johnson You Better Run

Son House County Farm Blues

Mississippi Mass Choir Old Time Church

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hverra manna

Hverra manna

„Hverra manna ert þú?“ er algeng spurning hér á landi þegar maður hittir einhvern í fyrsta sinn. En hvað ef við spyrjum aðra manneskju þessarar spurningar og svarið leiðir út fyrir landsteinana? Í þáttaröðinni Hverra manna segja bæði innfæddir Íslendingar og innflytjendur frá ömmum og öfum sínum af erlendum uppruna; ömmur og afar sem ólu þau upp, gáfu þeim innsýn inn í fortíðina eða hjálpuðu þeim skilja sjálfa sig.

Umsjón: Jelena Ćirić

Ritstjórn: Jóhannes Ólafsson

Myndirnar sem prýða kynningarefni eru af Salah el Din Hafez Awad og Afaf (Fifi) Abdel Lazim Lotfy.

Þættir

,