Hrífunes
Jörðin Hrífunes í Skaftártungu geymir margar forvitnilegar sögur sem sumar hafa heyrst en aðrar ekki.
Sögur af fjölskyldu sem sundrast - af fjölkvæni og mormónum í Utah - allt til deilna um lík síðasta ábúandans.
Allar þessar og fleiri til dregur Guðrún Hálfdánardóttir fram í 150 ára örlagafléttu þessa bæjarstæðis.
Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.
Ritstjórn og samsetning: Anna Marsibil Clausen.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.