Hnit - allir hafa sögu að segja

Inga Hlín Pálsdóttir

Staðarhnitið í þessum fyrsta þætti er 64 gráður og tólf mínútur norður, 21 gráða og 73 mínútur vestur. Á þessu svæði býr ung kona nafni Inga Hlín Pálsdóttir. Sagan hennar hverfist um lífsbreytandi andartak - tilviljanakenndan fund í flugvél sem opnaði henni nýja veröld.

Frumflutt

13. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hnit - allir hafa sögu að segja

Hnit - allir hafa sögu að segja

Allir búa yfir góðri sögu. Brynja Þorgeirsdóttir kastar rafrænni pílu á kort og heyrir frásögn þess sem býr á lendingarstaðnum. Smáar sem stórar sögur, fyndnar sem hamrænar - hver einasta manneskja hefur sögu segja.

Þættir

,