Hljóðrás ævi minnar

Hilmar Oddsson

Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.

Tónlist:

Undraland, Hilmar Oddsson

Vögguvísa, Jón Leifs/Jóhann Jónsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir

Meine kleine Freundin, Hjálmar H.Ragnarsson

The Girl With The Sunny Face, Hjálmar H.Ragnarsson/Sveinbjörn I Baldvinsson

Angels, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Selma Björnsdóttir

Heart Only Beating, Hjálmar H Ragnarsson/Sveinbjörn I Baldvinsson

Ástarstef, Hjálmar H Ragnarsson

Þorpið, Hjálmar H Ragnarsson

Jólin koma brátt, Hróðmar I Sigurbjörnsson/Karl Roth, Lay Low

Mar del Plata, Hilmar Oddsson, Lay Low

Vögguvísa, Hróðmar I Sigurbjörnsson/Jóhann Jónsson, Lay Low

Eftir uppgjör 11 32 40 1, Tönu Körvits

10 32 30 og 11 50 03, Tönu Körvits

Where are we now? David Bowie

Frumflutt

4. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðrás ævi minnar

Hljóðrás ævi minnar

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.

Þættir

,