Þáttur 1 af 5
Jón Leifs, forseti B.Í.L. fagnar Halldóri Laxness á hafnarbakkanum í Reykjavík við heimkomu skáldsins 4. nóvember 1955

Í safni Ríkisútvarpsins er að finna nokkur brot frá heimkomu Halldórs Laxness með Gullfossi 4. nóvember árið 1955 þegar tilkynnt hafði verið um nóbelsverðlaun skáldsins.
Ræður fluttar á hafnarbakkanum í Reykjavík, viðtal við skáldið í útvarpinu og bein útsetnding í gegnum stuttbylgju frá afhendingu verðlaunanna 10. desember 1955