Heimildavarp RÚV

Vernd og vinna flóttafólks - 4/4

Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.

Í þætti 4:

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, sem fer með málefni innflytjenda á vinnumarkaði hjá ASÍ, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telja mikilvægt fyrir íslenskt samfélag hingað flytji fleira fólk og opna eigi íslenskan vinnumarkað enn frekar.

Frumflutt

2. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimildavarp RÚV

Heimildavarp RÚV

Í Heimildavarpi RÚV finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.

Þættir

,