
Heilinn hans afa
Þegar Einar Benediktsson skáld lést var heili hans fjarlægður og settur í formalín í þágu vísindanna. En hvar er hann nú? Anna Marsibil Clausen leitar heilans og skoðar þjóðsöguna, geymslu og gleymsku með aðstoð Ólafar Nordal listakonu, ættmenna skáldsins og annarra sem á leið hennar verða.