Halldór Laxness les eigin ljóð og ljóðaþýðingar

Þáttur 1 af 2

Halldór Laxness les eigin ljóð og ljóðaþýðingar:

A. Frændi, þegar fiðlan þegir.

B. Vorvísa (hve bjart er veður).

C. Hjá lygnri móðu.

D. Spegillinn (úr Fegurð himinsins).

E. Og árið kom (annað kvæði frá Ólafs Kárasonar tímanum).

F. Bautasteinn Púskins (ljóðaþýðing). Höfundur Alexander Pushkin.

G. Helgum frá döggum himins brunns (ljóðaþýðing).

Fyrst útvarpað 27. desember 1953.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Frumflutt

16. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Halldór Laxness les eigin ljóð og ljóðaþýðingar

Halldór Laxness les eigin ljóð og ljóðaþýðingar

Halldór Laxness les eigin ljóð og ljóðaþýðingar.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Þættir

,