Gull, pund og dollarar

Coca-colonísering og barátta gegn hnattvæðingu

Sjötti og síðasti þáttur: Fjallað um þróun gagnrýni á efnahagslega hnattvæðingu, frá millistríðsárunum til okkar daga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Frumflutt

10. mars 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gull, pund og dollarar

Gull, pund og dollarar

Hið alþjóðlega peningakerfi og hnattvæðing frá 19 öld til okkar daga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Þættir

,