Grínland

Grínland Popp - Páll Óskar Hjálmtýsson

Grínland Popp byggir á nákvæmlega sömu uppskrift og eldri Grínlönd. Viðmælendur segja frá sér og sínum alveg frá fyrstu minningu með áherslu á skemmtilegu hlutina.

Sigrar, töp, skrítið og vandræðalegt.

Munurinn á þessari seríu og eldri seríum er í stað skemmtikrafta eru það popparar sem ræða við Doddi litla.

Þá er meira um tónlistarklippur í Poppinu en áður.

Gestur þessa þáttar er Páll Óskar Hjálmtýsson

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson

Frumflutt

25. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grínland

Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.

Þættir

,