
Gettu hvar
Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!
Umsjón: Embla Bachmann