Gerpla

Tuttugasti og sjötti lestur

eftir Halldór Laxness.

Höfundur les.

(Hljóðiritað 1956)

Frumflutt

6. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gerpla

Gerpla

Gepla kom út árið 1952. Gerpla er einskonar skopstæling á Fóstbræðrasögu, sem rekur æviferil fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds í upphafi elleftu aldar.

Höfundur les. Hljóðritað 1956.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Þættir

,