Garðveislan

Bjarminn í blámóðunni

Það var heitt og sveitt í Garðveislu kvöldsins, blámóðan reyndi skemma stemninguna í garðveislum landans en varð lítt ágengt. Eins og venjulega var byrjað á hrista saman nokkra kokteila þá datt í gang latino veisla fortíðar og gæða diskó syrpa þar sem Frank Sinatra dansaði meira segja diskó.

Síðan var sett í fjórða gír og það var dansað í görðum og á pöllum landsmanna.

Veisla kvöldins

Lúpína - Lúpínu bossa nova.

DUSTY SPRINGFIELD - Spooky.

MATT BIANCO - Half A Minute

Astrud Gilberto - Beach Samba (Bossa na praia).

Perez Prado - Guaglione.

Tito Puente - Salsa y sabor.

Mike Flowers Pops - Venus as a boy.

Casino- Herbalife.

Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson,- Valentínus.

Stefán Hilmarsson, Milljónamæringarnir - Lúðvík.

George McCrae - Rock your baby.

Quincy Jones and his Orchestra, Frank Sinatra - L.A. is my lady.

Shalamar - The second time around.

Change - A Lover's Holiday.

Odyssey - Use it up, wear it out.

BASEMENT JAXX - Samba Magic.

Basement Jaxx - Bingo bango.

BOB SINCLAR - Rock this party.

Jungle Jack, Gameroloco - Que Sera.

Confidence Man - Holiday (Edit).

Shantel, Oliver Heldens - Bucovina 2023.

Bucketheads - The bomb!

Yavahn, Ruffneck - Everybody be somebody (wanna be mix).

Prodigy - No good (start the dance).

Depth Charge - Shaolin Buddha finger.

Toman - Verano en NY

Hotmood - It´s friday night

Usura - Open your mind

The Olympians - Sirens of Jupiter

Frumflutt

19. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Garðveislan

Garðveislan

Stuð, stemning og suðræn sveifla á Rás 2, öll laugardagskvöld í sumar.

Doddi sér til þess hitinn fari aldrei undir 20 gráður með sumarlegum tónum.

Þættir

,