Hulda Geirsdóttir dreif sig á fætur með hlustendum, lék fjölbreytta tónlist og tók á móti góðum gestum. Jóhann Hlíðar Harðarson var á línunni frá Spáni og sagði frá margra daga páskagöngum og hátíðahöldum þar í landi og þeir Eiríkur Hauksson og Matthías V. Baldursson litu við í spjall um Rokkkór Íslands, Eurovision og fleira. Þá lék Hulda brot úr viðtali við Bryan Adams sem er á leið til landsins.
Lagalisti:
Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.
Phil Collins - Another day in paradise.
Júníus Meyvant - Raining Over Fire.
Willie Nelson - Always On My Mind.
Spandau Ballet - True.
Christopher Cross - Sailing.
Band of horses - Infinite Arms.
Bríet & Ásgeir - Venus.
Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum.
Dire Straits - Money For Nothing [short Version].
Michael Kiwanuka - Cold Little Heart.
Hjálmar - Til Þín.
Páll Óskar Hjálmtýsson og Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
Black Pumas - Colors.
John Mayer - Something Like Olivia.
Nýdönsk - Á plánetunni jörð.
Foo Fighters - Walking After You.
George Harrison - Got My Mind Set On You.
Emiliána Torrini - Blame It On The Sun.
Dua Lipa - Houdini.
Suzanne Vega - Luka.
Á móti sól - Okkur líður samt vel.
Bryan Adams - What if There Were No Sides at All.
The Weeknd - I Feel It Coming (Ft. Daft Punk).
KK - Hafðu engar áhyggjur.
Laufey - Silver Lining.
Patrik & Luigi - Skína.
Benson Boone - Sorry I'm Here For Someone Else.
Blur - Coffee - Tv.
Rolling Stones - Start Me Up.
Steinunn Jónsdóttir - Stiklað á stóru.
Stealers Wheel - Stuck In The Middle With You.
Bubbi Morthens - Brotin Loforð.
The Doors - People are strange.
Chappell Roan - The Giver.
Ágúst - Eins og þú.
Start - Sekur.
Kylie Minogue - Slow.
Prince - Cream.
Supertramp - The Logical Song.
Lón - Rainbow.
Supergrass - Alright.
Lenny Kravitz - Always on the run.
Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín.
Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varstu ekki kyrr?