Fimmtíu og tveir

2. þáttur: Heimferð og Hlégarður

Í öðrum þætti af Fimmtíu og tveimur er farið yfir skrautlega flugferð heim til Íslands og dvölina í Mosfellssveit yfir jólahátíðina.

Viðmælendur:

Kjartan Ólafsson

Michael Þórðarson

Eva Jóhannsdóttir

Maríanna Csillag

Frumflutt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Fimmtíu og tveir

Aðfaranótt aðfangadags 1956 komu 52 ungverskir flóttamenn til Íslands með Gullfaxa. Þá höfðu Sovétmenn brotið á bak aftur uppreisnina í Ungverjalandi. Þetta var fyrsti hópur flóttamanna sem fékk hæli hér á landi fyrir tilstuðlan stjórnvalda. Í þáttunum er farið yfir undirbúning og framkvæmd þessara aðgerða og ljósi varpað á sögu og afdrif Ungverjanna.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Þættir

,