Eldflaugaförin

5. þáttur: Komu aldrei til hafnar

Birgir Þór Helgason var boðaður á fund í höfuðstöðvum bandaríska varnarmálaráðuneytisins haustið 1986 og fenginn til stýra leiðangri hringinn í kringum jörðina; leynilegum siglingarleiðangri sem tók á annað ár í þeim tilgangi flytja mikilvægan farm. Þessi farmur kom aldrei til hafnar samkvæmt opinberum gögnum. Samt, átti hann eftir setja mark sitt á hernaðarsögu heimsins.

Viðmælendur í þættinum eru: Albert Jónsson, Birgir Þór Helgason og Jón Ingi Þórarinsson.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Framleiðandi: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

6. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eldflaugaförin

Eldflaugaförin

Þættir

,