Brot úr íslenskri menningarsögu

Förum aðeins lengra - maraþonsögur

Í þættinum í dag sem nefnist Förum aðeins lengra - maraþonsögur, er fjallað um ýmsar hliðar langhlaupa og markmið með hlaupunum. Rætt við maraþonkonuna Guðbjörgu M. Björnsdóttur um hlaupaferil hennar, æfingar og keppni.

Hugrún Hólmgeirsdóttir les færslu frá 21.04.2007 af http://agga.blog.is

Viðtal Björns Malmquist við hlaupara í Speglinum 07.11.2005

Viðtal Leifs Haukssonar við Trausta Valdimarsson 15.09.2004

Eiríkur Guðmundsson um hlauptúra í Víðsjá 09.05.2005

Umsjón : Ásdís Káradóttir.

Frumflutt

29. mars 2025

Aðgengilegt til

29. mars 2026
Brot úr íslenskri menningarsögu

Brot úr íslenskri menningarsögu

Þáttaröðin Brot úr íslenskri menningarsögu er unnin í samstarfi Rásar 1 og námsbrautar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. (Áður á dagskrá 2008)

Þættir

,