Bárðar saga Snæfellsáss

Þáttur 1 af 4

Frumflutt

8. des. 2014

Aðgengilegt til

19. jan. 2026
Bárðar saga Snæfellsáss

Bárðar saga Snæfellsáss

Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss í hljóðritun frá 1992.

Bárðar saga er síðasta Íslendingasagan sem flutt verður á Rás 1 sinni. - Þetta er landvættasaga eða trölla. Aðalhetjan Bárður er sonur Dumbs jötnakonungs í Hafsbotnum, en við hann er Dumbshaf kennt. Bárður flyst til Íslands og gerist hollvættur Snæfellinga, sem hann hefur raunar síðan verið í hugum manna. Seinni hluti sögunnar segir mest frá Gesti syni Bárðar. Þar er einnig sagt af Helgu Bárðardóttur og óvenjulegum örlögum hennar. Hún hrekst á ísjaka til Grænlands og verður þar frilla Miðfjarðar-Skeggja. Heim komin til Íslands verður Helga skiljast frá honum og flakkar síðan um eirðarlaus. Bárðar sögu prýða ýmsar snjallar vísur. - Hún er fjórir lestrar.

,