Ástin á tímum ömmu og afa

Þáttur 1 af 2

Fjallað um hjartnæm og einlæg bréf Bjarna Jónassonar til Önnu Margrétar Sigurjónsdóttur og dagbækur hans sem lýsa brennandi tilfinningum og hugsjónum.

Umsjón: Anna Hinriksdóttir.

Frumflutt

22. mars 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástin á tímum ömmu og afa

Ástin á tímum ömmu og afa

Skyggnst í dagbók Bjarna Jónssonar, sveitapilts úr Austur- Húnavatnssýslu sem hleypir heimdraganum og sest á skólabekk í Kennaraskólanum í Reykjavík 1908. Umsjón: Anna Hinriksdóttir

Þættir

,