
Ástarvitinn
Parasambönd eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Skin og skúrir skiptast á og róðurinn getur verið þungur. Þegar þannig er í pottinn búið er mikilvægt að fá góða leiðsögn. Þerapistinn Jónína Guðmann fær til sín góað gesti í hlaðvarpinu Ástarvitanum sem þurfa á aðstoð að halda í ólgusjó ástarlífsins.