Ástarsögur - Hlaðvarp

Atli, Ásrún og „kynlífsmyndbandið“

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson bauð Atla og Ásrúnu í mat á Snaps. Þau komust ekki í aðalréttinn en mættu samt í desert. Þegar þau gengu út seinna um kvöldið voru þau búin ákveða leika ástarleik í myndbands-innsetningunni Scenes from Western Culture.

Frumflutt

11. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástarsögur - Hlaðvarp

Ástarsögur - Hlaðvarp

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli.

Umsjón: Anna Marsbil Clausen

Þættir

,