Ástandsbörn

Þriðji þáttur

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við Magneu Reynaldsdóttur og Björn Leósson sem áttu bæði bandaríska feður og íslenskar mæður. Þau segja frá reynslu sinni af því vera börn hermanna og leitina feðrum sínum.

Frumflutt

13. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástandsbörn

Ástandsbörn

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við ástandsbörn, börn íslenskra kvenna og erlendra hermanna, og skoðar hið svokallaða Ástand á hernámsárunum, með þeirra augum.

Þættir

,