Að horfa á tónlist
Í júlí og ágúst eru verk Richards Wagner (1811-1883) flutt í óperuhúsinu sem hann lét reisa í Bayreuth. Á síðasta ári sá Árni Blandon Hring Niflungsins, Meistarasöngvarana og Parcifal í Bayreuth og kynnti verkin á Rás 1. Í ár voru meðal annars í sýningu í Bayreuth Tannhäuser, Lohengrin og Tristan og Ísold. Árni Blandon kynnir nú þessi verk á Rás 1.