Umsjón: Andri Freyr Viðarsson.
Í þessum þáttum verður fjallað um plötur sem allar eiga það sameiginlegt að vera þrítugar á árinu, mikilsmetnar og óumdeildar. Dagskrágerðarfólk Rásar 2 valdi plöturnar.