Merking hugtaksins rómantík hefur breyst nokkuð frá árdögum þess. Í daglegu tali merkir rómantík eitthvað tengt súkkulaði og rósum og ástarsamböndum en í denn þýddi það eitthvað allt annað. Þátturinn skoðar hvernig rómantík birtist í dag með hjálp frá tónlistarmanninum Tom Waits, rithöfundinum Fríðu Ísberg og kokkinum Garðari Bachmann Þórðarsyni á veitingastaðnum Skaftfelli á Seyðisfirði.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Heilagur brunnur er helgitákn sem finna má bæði í kristni og heiðni. Leikin verður tónlist sem tengist þessu tákni. Þar á meðal eru lög eftir Benjamin Britten og Richard Rodney Bennett við nýárskvæði frá Wales sem hefst á orðunum: „Hér komum við með nýtt vatn úr brunninum, svo tært“. Lesnir verða kaflar úr Jóhannesarguðspjalli Biblíunnar þar sem segir frá samtali Jesú og samversku konunnar við brunninn og kaflar úr Snorra-Eddu þar sem segir frá Urðarbrunni. Fluttir verða amerískir trúarsöngvar um konuna við brunninn og brot úr tónverki Jóns Leifs, „Eddu I“ sem byggt er á Snorra-Eddu. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Anna Marsibil Clausen.
Draumar eru stór hluti af lífi allra, fáir gefa þeim samt sem áður mikinn gaum. Hvað gerist ef við beinum athyglinni meira að draumum okkar? Viðfangsefnið í þættinum eru draumar og sköpunarkraftur. Rætt er við fólk sem hefur nýtt sér drauma í skapandi vinnu.
Umsjón: Kolbrún Vaka Helgadóttir

Í þáttunum er rætt um þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku samfélagi frá miðri síðustu öld og fram á okkar daga. Reynt er að gefa hlustendum innsýn í þróun samfélags okkar á þessu tímabili, helstu orsakir og afleiðingar þeirra breytinga sem átt hafa sér stað. Rætt verður um réttarfar, skólamál, skipulagsmál, jafnréttismál og fleira. Í hverjum þætti eru tveir sérfræðingar sem þekkja vel til viðfangsefnisins hverju sinni.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
"Samtíminn" - umræður um samfélagsbreytingar á liðnum áratugum. Í þættinum verður rætt um börn, uppeldismál og skólamál út frá ýmsum sjónarhornum og reynt að varpa á ljósi á þær breytingar sem orðið hafa á menntun og skólastarfi síðustu áratugina. Þátttakendur eru Áslaug Ármannsdóttir kennari til margra ára og Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Áskirkja
Prestur og predikari: Sr. Sigurður Jónsson
Organisti (og kórstjóri): Bjartur Logi Guðnason
Kór/Sönghópur: Kór Áskirkju
TÓNLIST Í MESSUNNI :
Fyrir predikun
Forspil: Sálmforleikur eftir danska tónskáldið Niels Gade við sálminn Sjá morgunstjarnan blikar blíð eða Af høiheden oprunden er eins og hann heitir á máli tónskáldsins.
62 Sjá, morgunstjarnan blikar blíð T: Helgi Hálfdánarson L: Philipp Nicolai
265 Þig lofar faðir líf og önd T: Sigurbjörn Einarsson L: Nicolaus Decius
473 Englar hæstir, andar stærstir T: Sigurbjörn Einarsson L:
66 Ljóss barn T: Kristján Valur Ingólfsson L: Carlton R. Young
Eftir predikun
Ó, hve dýrðleg er að sjá T: Stefán Thorarensen L: Jón Þórarinsson
O, salutaris hostia T: Thomas Aquinas L: Giovanni Anerio
74 Hvað boðar nýárs blessuð sól T:T Matthías Jochumsson L: C.E.F. Weyse
Að auki syngur kórinn undir altarisgöngu: O sacrum convivium eftir Luigi Molfino
Eftirspil: Sortie í f-dúr César Franck
Útvarpsfréttir.
Forseta Venesúela, Nicolás Maduro, og eiginkonu hans er haldið í fangelsi í New York, eftir að Bandaríkjaher handtók þau í gær og flutti út landi. Trump segir að bandarísk olíufyrirtæki ætli að taka yfir olíuvinnslu í landinu.
Ísland á allt undir því að stórveldin viðri alþjóðalög og fullveldisrétt. Þetta segir prófessor í stjórnmálafræði. Utanríkisráðherra vilji augljóslega ekki styggja helsta bandalagsríki sitt þegar kemur að öryggis- og varnarmálum.
Rauði krossinn kom sjö íbúum í skjól eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi í Breiðholti í nótt. Engan sakaði en húsið er óíbúðarhæft. Lögregla skoðar eldsupptök.
Lögreglan lokaði afhendingarstöðum Nýju vínbúðarinnar og Smáríkisins í gærkvöld á grundvelli reglugerðar um smásölu áfengis. Eigandi Nýju vínbúðarinnar hefur óskað eftir fundi með lögreglustjóra.
Æðstiklerkur Írans segir að harkalega verði tekið á óeirðaseggjum í landinu. Tólf eru látnir í fjöldamótmælum gegn írönskum stjórnvöldum.
Eygló Fanndal Sturludóttir hlaut í gær nafnbótina íþróttamaður ársins 2025. Hún er níunda konan sem fær verðlaunin og sú fyrsta sem keppir í ólympískum lyftingum.
Jón Ásgeirsson, tónskáld, kennari og tónlistarrýnir lést fyrr á þessu ári, 97 ára að aldri. Jón er einna þekktastur fyrir sönglög sín og útsetningar, til að mynda Maístjörnuna, Hjá lygnri móðu og Vísur Vatnsenda-Rósu, en hann samdi líka fyrstu íslensku óperuna af fullri stærð og lengd, Þrymskviðu, auk fjölda annarra tónverka. Við minnumst Jóns í tónum og tali í sérstökum þætti honum til heiðurs.
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Í þessum þætti heyrum við hljóðritanir frá sigurvegurum EPTA píanókeppninnar sem fór fram í nóvember sl. Flutt eru viðtalsbrot við verðlaunahafana og leikin tónlist sem tengist eldri sigurvegurum, eftir píanóleikara sem sigurvegaranir í ár líta upp til og önnur tónlist sem tengist keppni eða íþróttum.
Tónlist í þættinum:
„Töltum af stað“ úr Tumi fer til tunglsins e. Jóhann G. Jóhansson
EPTA Keppnin 2025:
Alex Garðar Poulsson:
Næturljóð í Es-dúr, op. 9, nr. 2, eftir Frederic Chopin
Sól Björnsdóttir:
Músareyra eftir Þuríði Jónsdóttur
Matvii Levchenko:
Toccata eftir Aram Khachaturian
Polonaise Op. 40, nr. 2 eftir Frederic Chopin.
Jakob Grybos:
Étude-Tableau Op. 39, nr. 5 eftir Sergei Rachmaninov
Sarcasms Op.17 (V: Precipitosissimo - Andantino eftir Sergei Prokofiev.
Oliver Rähni:
Sonata í C-dúr (II: Adagio) eftir Joseph Haydn
Malaguena e. Ernesto Lecuona
Rondo “Perpetuum mobile” úr Sónötu nr. 1 eftir Carl Maria von Weber.
_____
Lang Lang: Liuyang River, kínverskt þjóðlag
Martha Argerich: Gaspard de la Nuit (2. kafli) eftir Maurice Ravel.
Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Margrét Björk Daðadóttir, Vera Hjördís Matsdóttir: Úr óperunni hlaupa eftir Sigrún Gyðu Sveinsdóttur.
Klaus Storck, Siegfried Palm, Christoph Caskel: Match eftir Mauricio Kagel

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Fréttir
Ásrún Magnúsdóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir kynntust árið 1994 þegar þær byrjuðu í Austurbæjarskóla og hafa verið vinkonur síðan þá.
Í þáttaröðinni velta þær fyrir sér hvað „vinkonur“ eiginlega eru – og skoða sérstaklega hvernig vináttan fullorðnast.
Þær grafa upp gömul samskipti sín á milli og afhjúpa ýmislegt sem þær ætluðu aldrei að segja nokkrum lifandi manni.
Fleiri vinkonur koma líka við sögu.
Í þessum þriðja og síðasta þætti fá Halla og Ásrún til sín aðrar vinkonur – á öllum aldri – sem segja frá sínum vinkonum og þeirra sambandi. Aristóteles sagði vináttu byggja á sjálfsást. Hver tengist vinkonu sinni eins og sjálfri sér, því vinkonan er í raun annað sjálf.
Viðmælendur/þátttakendur: Anna Guðrún Tómasdóttir. Björg Ákadóttir, Brynhildur Eldjárn, Dagný Kristjánsdóttir, Eva Rún Snorradóttir, Ingveldur Eva Hölludóttir, Kaj Embl Baldurs, Margrét Hergils Owensdóttir, Marta Ákadóttir, Ólöf Árný Antonsdóttir, Ragnheiður Skúladóttir, Silja Aðalsteinsdóttir, Una Erlín Baldursdóttir og Vilborg Ólafsdóttir.


Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.
Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var svo Unnur Steina Knarran Karls bókmenntafræðingur. Við fengum hán til að segja okkur frá því hvaða bækur hán hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hán í gegnum tíðina. Unnur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Dracula e. Bram Stoker
At the Edge of the Night e. Friedo Lampe
The Song of Achilles e. Madeline Miller
Stytturnar í hillunum e. Evu Rún Snorradóttur
Guðrún Helgadóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Lemony Snicket, Ocean Vong
Oksana Shabatura og Svetlana Pukhova eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hafa ekki kynnst fyrr en nýverið. Þær eru frá Úkraínu og eru báðar menntaðir kennarar. Oksana hefur búið lengi á Íslandi en Svetlana flúði hingað þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Þær lögðu báðar mikla áherslu á að læra íslensku þegar þær fluttu til landsins og það hafi opnað dyr inn í íslenskt samfélag.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir
Viðmælendur: Oksana Shabatura, Svetlana Pukhova og Guðríður Pétursdóttir.
Í þáttunum er rætt um þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku samfélagi frá miðri síðustu öld og fram á okkar daga. Reynt er að gefa hlustendum innsýn í þróun samfélags okkar á þessu tímabili, helstu orsakir og afleiðingar þeirra breytinga sem átt hafa sér stað. Rætt verður um réttarfar, skólamál, skipulagsmál, jafnréttismál og fleira. Í hverjum þætti eru tveir sérfræðingar sem þekkja vel til viðfangsefnisins hverju sinni.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
"Samtíminn" - umræður um samfélagsbreytingar á liðnum áratugum. Í þættinum verður rætt um börn, uppeldismál og skólamál út frá ýmsum sjónarhornum og reynt að varpa á ljósi á þær breytingar sem orðið hafa á menntun og skólastarfi síðustu áratugina. Þátttakendur eru Áslaug Ármannsdóttir kennari til margra ára og Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.
Skyggnst inn í heim álfa og huldufólks.
Umsjón: Skúli Guðbjarnarson


frá Veðurstofu Íslands
Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld var fæddur árið 1925.
Árið 1997 gerði Bjarki Sveinbjörnsson þrjá þætti í þáttaröðinni Tónstiginn, sem tileinkaðir voru Magnúsi og tónlist hans.
Elektrónisk stúdía.
Bjarki fékk persónulegt leyfi hljómsveitarstjóra, Karkl Lilliendahls og textahöfundar Friðriks Theodórssonar til að leika band sem Magnús Bl. Jóhannsson á.
Inn í þáttinn er skotið hljóðrituðu viðtali við Þuríði Pálsdóttur þar sem hún segir frá sínum þætti í verkinu Samstirni. 3:15 mín.

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Útvarpsfréttir.
Umsjón: Salka Sól Eyfeld.
undefined
Tónlist frá útsendingarlogg 2026-01-04
Guðmundur Jónsson - Jón Tröll.
Doors - Soul Kitchen.
THE BEATLES - In My Life.
Bubbi Morthens - Sumar konur.
Toots and the Maytals - 53-46 was my number.
Skapti Ólafsson - Allt á floti.
Wray, Link and His Ray Men - Rumble.
Darin, Bobby - Splish splash.
PAUL McCARTNEY - Jenny Wren.
THE BEACH BOYS - Good Vibrations.
The Stranglers - Golden Brown.
OLGA GUÐRÚN - Ég Heyri Svo Vel.
SÚKKAT - Draumur Um Straum.
Mendes, Sergio, Brasil 66 - Mas que nada.
PAUL SIMON - Me And Julio Down By The Schoolyard.
Steam - Na na hey hey kiss him goodbye.
KC and The Sunshine Band - Give it up.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.
Jorge, Seu - Burguesinha.
GEORGE HARRISON - All Things Must Pass.
BOBBY VINTON - Mr. Lonely.
BOBBY FULLER FOUR - I Fought The Law.
Kór, Björn Thors - Ég á líf = I got life.
BECK - Devils Haircut.

Þetta verður árið til endurmeta allt; stöðu okkar og hlutverk í lífinu. Þetta er ár hestsins - við ríðum af stað í ný ævintýri. Tunglið er fullt af ást.
GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.
R.E.M. - The Great Beyond.
Little Simz - Peace
Shakira - Acróstico
The Clash - Washington Bullets
Rolling Stones - No expecations
BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Sunnudagsmorgunn.
GUS GUS - Starlovers.
Sigríður Thorlacius - Blind sker
SHIRLEY BASSEY - Light My Fire (Kenny Dope Remix).
Sonus Futurae - Skyr með rjóma (tónjöfnun 2022).
Paul McCaetney - Dear boy
SYCAMORE TREE - Fire.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Undir álögum.
Útvarpsfréttir.
Forseta Venesúela, Nicolás Maduro, og eiginkonu hans er haldið í fangelsi í New York, eftir að Bandaríkjaher handtók þau í gær og flutti út landi. Trump segir að bandarísk olíufyrirtæki ætli að taka yfir olíuvinnslu í landinu.
Ísland á allt undir því að stórveldin viðri alþjóðalög og fullveldisrétt. Þetta segir prófessor í stjórnmálafræði. Utanríkisráðherra vilji augljóslega ekki styggja helsta bandalagsríki sitt þegar kemur að öryggis- og varnarmálum.
Rauði krossinn kom sjö íbúum í skjól eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi í Breiðholti í nótt. Engan sakaði en húsið er óíbúðarhæft. Lögregla skoðar eldsupptök.
Lögreglan lokaði afhendingarstöðum Nýju vínbúðarinnar og Smáríkisins í gærkvöld á grundvelli reglugerðar um smásölu áfengis. Eigandi Nýju vínbúðarinnar hefur óskað eftir fundi með lögreglustjóra.
Æðstiklerkur Írans segir að harkalega verði tekið á óeirðaseggjum í landinu. Tólf eru látnir í fjöldamótmælum gegn írönskum stjórnvöldum.
Eygló Fanndal Sturludóttir hlaut í gær nafnbótina íþróttamaður ársins 2025. Hún er níunda konan sem fær verðlaunin og sú fyrsta sem keppir í ólympískum lyftingum.

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".
Skotarnir í Deacon Blue áttu Nýjan ellismell vikunnar en það var lagið People Come First af elleftu plötu þeirra The Great Western Road, Jackie WIlson átti topplagið í Bretlandi á þessum degi, 4. janúar 1987 en það var lagið Reet Petite, Lagið hafði komið út 30 árum áður. Eitís plata vikunnar var plata dúettsins Naked Eyes sem kom út árið 1983 og heitirBurning bridges.
Lagalisti:
Egó - Mescalin.
Kings of Leon - To Space.
Tears for fears - Sowing the Seeds of Love.
Ed Sheeran - Sapphire.
Gerry Rafferty - Baker Street.
Michael Kiwanuka - Cold Little Heart.
The Honeydrippers - Sea Of Love.
Jón Jónsson og Sylvía Nótt - Einhver þarf að segja það (Lokalag Áramótaskaupsins 2025).
Steve Forbert - Romeo's Tune.
Snorri Helgason - Torfi á orfi.
Brandi Carlile - Returning To Myself.
New Order - True Faith.
Jackie Wilson - Reet Petite.
Kristmundur Axel og GDRN - Blágræn.
Mika - Relax.
Arcadia - Keep me in the dark.
Floni og Birnir - Lífstíll.
Barenaked Ladies - One Week.
14:00
Ojba Rasta - Ég veit ég vona.
Madness - Shut up.
Of Monsters and Men - Ordinary Creature.
Johnny Cash - Folsom Prison Blues.
Friðrik Dór - Hlið við hlið.
Chappell Roan - Good Luck, Babe!.
The B-52's - Roam.
Ella Eyre - Hell yeah.
U2 - Vertigo.
Deacon Blue - People Come First.
Level 42 - Lessons In Love.
Honey Dijon & Chloe - The Nightlife.
Thin Lizzy - The Boys Are Back In Town.
Robyn - Dopamine.
Willie Nelson - Rainbow Connection.
15:00
Valdimar - Karlsvagninn.
The Proclaimers - Sunshine on leith.
Adele - Rolling In The Deep.
Helgar - Absurd.
Green Day - Boulevard Of Broken Dreams.
Lola Young - Messy.
Sting - If I ever lose my faith in you.
Sienna Spiro - Die On This Hill.
Naked Eyes - Always Something There To Remind Me.
Naked Eyes - Promises, promises.
Skye Newman - FU & UF.
Lil Nas X - Old Town Road.
George Michael - Freedom 90.

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Blönduð tónlist sem fer vel á meðan sunnudagssteikin mallar í ofninum.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Seinni hluti ársyfirferðar plötu vikunnar. Við byrjum um hásumar þar sem Emmsje Gauti, Múm, Úlfur Úlfur og fleiri líta við. Með skammdeginu róum við okkur með Lúllabæ, plötu Sigríðar Eyrúnar og Kalla Olgeirs og með haustinu koma svo neglur með Of Monsters and Men, Benna Hemm Hemm og Páli Óskari og Snorra Helgasyni. Þættinum lýkur svo með jólasósu í desember.