09:03
Perlur
Perlur

Tónlist, ljóð og viðtöl úr safni útvarpsins.

Leikin er tónlist eftir Jón Björnsson, frá Hafsteinsstöðum í Skagfirði, einnig tónlist sem hann stjórnar í flutningi Karlakórsins Heimis. Jón Björnsson fæddist 23. febrúar í Glaumbæ í Skagafirði en var bóndi á Hafsteinsstöðum frá 1939. Jón var söngstjóri Karlakórsins Heimis frá 1929, samdi töluvert af lögum sem hljóðrituð hafa verið í útvarpinu og var formaður skólanefndar í sínum hreppi, svo fátt eitt sé nefnt.

Lárus Pálsson, leikari, flytur ljóðið "Tíu barna móðir", eftir Oskar Hansen í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,