20:20
Lesandi vikunnar
Þórhildur Þorkelsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Þórhildur Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Brú Strategy, hlaðvarpsstjórnandi og dagskrárgerðarkona. Hún sagði okkur hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Þórhildur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Þúsund bjartar sólir e. Khaled Hosseini

Small things like these e. Klare Ceegan

Karitas án titils / Óreiða á striga e. Kristín Marja Baldursdóttir

Everything I know about love e. Dolly Alderton

Á milli landshorna e. Sigurður Sigurmundsson frá Hvítárdal (afi Þórhildar)

Bróðir minn ljónshjarta e. Astrid Lindgren

Er aðgengilegt til 16. mars 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,