Kveikur

Skyndilánin

Skyndilánaskuldir eru sliga stækkandi hóp í samfélaginu. Flestir hafa heyrt talað um smálán, sem ófáir hafa lent í vandræðum með. En skyndilán eru stærri flokkur og fleiri eru lenda í vanda vegna þeirra.

Frumsýnt

23. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,