Kveikur

Hamfarir í Grindavík

Sögulegir atburðir í Grindavík gætu markað kaflaskil í nútímajarðsögu Íslands. Kveikur kynnist grindvískri stórfjölskyldu á flótta og metur hvaða vísbendingar sagan gefur um framhald jarðhræringanna.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,