
X24 Skilaboð til ungs fólks
Framboð til alþingiskosninganna 2024 útbjuggu stutt myndbönd þar sem formenn flokkanna svöruður spurningunni: Hversvegna eiga ungir kjósendur að kjósa flokkinn þinn?
Myndböndin sendu framboðin inn til Torgsins sem var með þátt 5. nóvember, þar sem rætt var við unga kjósendur.