X24 - Kappræður

Fyrri kappræður - 3. maí

Forsetaframbjóðendurnir 12 fyrir forsetakosningarnar 2024 mættust í kappræðum í sjónvarpssal 3. maí 2024. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Baldvin Þór Bergsson stýrðu umræðunum. Tinna Magnúsdóttir um dagskrárgerð.

Frumsýnt

3. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
X24 - Kappræður

X24 - Kappræður

Kappræður með frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Sjálfvirkur texti er í boði á síðu 888 og í beinu streymi í spilara RÚV. Kappræðurnar eru einnig sýndar á sama tíma á RÚV 2 með táknmálstúlkun.

Þættir

,