Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

Þáttur 6 af 6

Lokadagurinn er runninn upp. Hverjir komast í úrslitaleikinn? Hvar er Ívar? Getur skipstjórinn hjálpað? Og endingu - fer gjósa?

Frumsýnt

20. okt. 2018

Aðgengilegt til

15. júlí 2028
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

Þáttaröð fyrir alla fjölskylduna byggð á samnefndri metsölubók eftir Gunnar Helgason. Jón fer til Vestmannaeyja með liðsfélögum sínum úr Fálkum til keppa á stærsta og skemmtilegasta fótboltamóti ársins. Draumar hans hafa þó verið slæmir þar sem eldgos og undarlega vondur markmaður eru trufla hann. Í raunveruleikanum er það þó Ívar, brjálaði boltaþjófurinn, sem er hans helsti óvinur. Samtímis þarf Rósa berjast fyrir tilverurétti sínum hjá Fylki. Innan vallar eru þau öll andstæðingar en utan vallar þurfa þau snúa bökum saman og berjast upp á líf eða dauða.

Þættir

,