Í þættinum veltir Ævar því fyrir sér hvort hægt sé að bora gat í gegnum jarðskorpuna.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Þáttarbrot með Ævari vísindamanni fyrir krakka á öllum aldri.