Vigdís Finnbogadóttir

Bernska og námsár

Marinella Arnórsdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur, og Halla Oddný Magnúsdóttir, viðburða- og skipulagsstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, ræða við Vigdísi um uppvaxtarár hennar og námsár í Frakklandi.

Frumsýnt

30. maí 2021

Aðgengilegt til

10. apríl 2025
Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Viðtalsþættir við Vigdísi Finnbogadóttur þar sem hún segir frá bernsku sinni og námsárum ásamt því lýsa skoðunum sínum á náttúruvernd, jafnréttismálum og mikilvægi tungumála í heiminum. Viðtölin voru tekin upp sumarið 2012. Dagskrárgerð: Viðar Víkingsson. Framleiðsla: 1904 ehf.

Þættir

,