Verkstæðið

Búum til tjald

Hildur og Alexander finna gamalt sængurver í geymslunni og ákveða búa til tjald úr því á verkstæðinu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. des. 2019

Aðgengilegt til

5. sept. 2026
Verkstæðið

Verkstæðið

Hildur og Alexander vita ekkert skemmtilegra en einmitt grúska í geymslunni hennar ömmu. Þar er aldeilis nóg af dóti! Þau láta ímyndunaraflið ráða og búa til eitthvað nýtt úr gömlum hlutum á verkstæðinu.

Umsjón: Hildur Eva Höskuldsdóttir og Alexander Ottó Þorleifsson

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

,