Vera

Skyndiást

Vera rannsakar andlát gangandi vegfaranda eftir árekstur við bíl. Ökumaður bílsins flúði af vettvangi og allt bendir til þess ekki hafi verið um slys ræða. Leikstjóri: Claire Winyard. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Frumsýnt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

13. des. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vera

Vera

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. Með aðalhlutverk fara Brenda Blethyn, David Leon og Jon Morrison. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,