Valdatafl

Makta

Þáttur 5 af 12

Frumsýnt

22. jan. 2024

Aðgengilegt til

29. okt. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Valdatafl

Valdatafl

Makta

Sannsögulegir norskir dramaþættir frá 2023. Læknirinn og hugsjónamanneskjan Gro Harlem Brundtland dregst inn í valdabaráttu Verkamannaflokksins í Noregi á áttunda áratug síðustu aldar og kemst lokum til æðstu metorða norskra stjórnmála. Aðalhlutverk: Kathrine Thorborg Johansen, Jan Gunnar Røise og Sjur Vatne Brean. Leikstjóri: Yngvild Sve Flikke.

Þættir

,