Útsvar 2007-2008

Garðabær - Mosfellsbær

Í þessum þætti eigast við lið Garðabæjar og Mosfellsbæjar. Fyrir hönd Garðabæjar keppa Vilhjálmur Bjarnason aðjúnkt í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdarstjóri samtaka fjárfesta, Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Fyrir hönd Mosfellsbæjar keppa Sigrún Hjálmtýsdóttir söngbóndi, Sigurður Geir Tómasson útvarpsmaður og Bjarki Bjarnason kennari og rithöfundur.

Frumsýnt

21. ágúst 2018

Aðgengilegt til

11. apríl 2025
Útsvar 2007-2008

Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,