Útrás III

Exit III

8. Undankoma

Ef þú ert með sjálfsvígshugsanir og þarft einhvern tala við, hafðu samband við Hjálparsíma Rauða krossins 1717, netspjall 1717.is eða Pieta samtökin í síma: 552 3318.

Fyrir stuðning í sorg hafið samband við Sorgarmiðstöð s. 551 4141 eða sorgarmidstod@sorgarmidstod.is.

Frumsýnt

17. mars 2023

Aðgengilegt til

5. des. 2024
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Útrás III

Útrás III

Exit III

Þriðja þáttaröð um norsku athafnamennina. Vinirnir fjórir eru auðugir, keyra um á flottum bílum, eiga glæsileg heimili og fallegar fjölskyldur. Þeir eiga þó sínar myrku hliðar og leita útgönguleiða úr daglegu lífi sínu meðal annars með ofbeldi, eiturlyfjum og kynlífi. Þættirnir eru byggðir á sönnum frásögnum úr norskum fjármálaheimi. Aðalhlutverk: Simon J. Berger, Agnes Kittelsen, Pål Sverre Hagen, Tobias Santelmann og Jon Øigarden. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Þættir

,