
Útivist með Peltsi og Tom
Peltsis och Toms friluftstips
Finnsku útivistakapparnir Peltsis og Tom gefa góð ráð til þeirra sem vilja njóta náttúrunnar á fjölbreyttan hátt. Fjallað er um skoðunarferðir með fjölskyldunni, náttúruhlaup, hjólreiðar, veiðar og fleira.