Úti í umferðinni

Við götuna

Umferðarsnillingurinn Erlen minnir krakka á hvað er mikilvægast gera þegar farið er yfir götu, eins og líta til beggja hliða og hlusta. Hún heilsar líka upp á græna og rauða karlinn.

Frumsýnt

22. sept. 2018

Aðgengilegt til

24. jan. 2025
Úti í umferðinni

Úti í umferðinni

Allir krakkar ættu vera snillingar í því fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa kunna til vera örugg í umferðinni.

Þættir

,